Ráðgjafar
Jóna Dóra Hólmarsdóttir
Jóna Dóra er ráðgjafi einstaklinga og smærri fyrirtækja ásamt því að stunda nám í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst. Hún hefur réttindi til að þjálfa grunnnámskeiðið fyrir fullorðna eintaklinga, ungt fólk og leiðtogabúðir fyrir ungt fólk, hún er einnig með digital producer réttindi. Jóna er hluti af markaðsteymi fyrirtækisins og sér meðal annars um samfélagsmiðla þess. Hún heldur einnig kynningartíma og veitir einkaráðgjöf á val á þjálfun.
Jón JósafatBjörnsson
Jósafat hefur 25 ára reynslu sem stjórnandi og er framkvæmdastjóri Dale Carnegie og viðskiptaráðgjafi. Hann greinir þjálfunarlausnir og vinnur náið með stjórnendum í aðdraganda þjálfunarverkefna og eftirfylgni. Hann leiðir markaðsvinnu fyrirtækisins ásamt öðrum hefðbundum stjórnendaverkefnum.
PálaÞórisdóttir
Pála er reynslumikill stjórnandi úr fjölbreyttum atvinnugreinum svo sem tryggingum, fjármálum, flutningum og þjónustu. Hún er í fullu starfi hjá Dale Carnegie og hefur réttindi til að þjálfa grunnnámskeiðið, stjórnendaþjálfun, sölu- og þjónustuþjálfun og sérsniðnar lausnir auk þess sem hún er digital trainer með fjölda þjálfunartíma á netinu. Pála er einnig viðskiptastjóri og stjórnendamarkþjálfi.
Þóra Kristín Steinarsdóttir
UnnurMagnúsdóttir
Unnur er með yfir 20 ára reynslu sem þjálfari og ráðgjafi og hefur komið að greiningarvinnu og þjálfun stjórnenda og starfsfólks margra stærstu fyrirtækja landsins. Hún hefur réttindi til að þjálfa öll helstu námskeið sem Dale Carnegie býður upp á svo sem; grunnnámskeiðið, stjórnendaþjálfun, sölu- og þjónustuþjálfun, þjálfun í kynningum og sérsniðnar lausnir. Hún hefur einnig réttindi sem digital trainer og digital producer.
Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir
Bogey er fyrirtækjaráðgjafi og hefur mikla og fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu en hún hefur meðal annars starfað hjá Brandenburg, Marriot, Wow air og Karl K. Karlsson heildverslun. Hún er Master í alþjóðaviðskiptum frá HR, Bachelor gráðu frá Roosevelt University Chicago og BA í frönsku frá HÍ.
Skrifstofa
Margrét Nanna Jóhannsdóttir
Soffía Marteinsdóttir
Þjálfarar
Agnes Ósk Sigmundardóttir
Anna Margrét Einarsdóttir
Rebekka Rún Jóhannesdóttir
Arna Hrund Jónsdóttir
Ragnheiður Kara Hólm
Daníel Ingi Sigþórsson
Magnús Stefánsson
Ágústa Hrund Steinarsdóttir
Viðar Pétur Styrkársson
Sindri Snær A. van Kasteren