Innihaldslýsing opinna námskeiða
Opin námskeið Dale Carnegie innihalda 55 færniþætti sem mætti flokka sem mjúka færni eða ,,Soft Skills”. Hér fyrir neðan drögum við fram helstu færniþætti hvers námskeiðs en rétt er að taka fram að öll námskeiðin okkar innihalda 11 grunnfærniþætti.
Þessa grunnfærniþætti má finna í öllum okkar opnu námskeiðum:
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
Aðrir færniþættir eru:Kynningartækni – Sáttamiðlun – Lausn vandamála – Menningarleg næmni –Inngilding – Frumkvæði – Hópefli – Heilindi – Framsýni.
Aðrir færniþættir eru:Víðsýni – Markmiðasetning – Seigla – Lóðsun hagsmunaaðila – Lausnvandamála – Þjálfun – Árangursmat – Frumkvæði – Hópefli – Framtíðarsýn –Framsýni.
Aðrir færniþættir eru:Tímastjórnun – Ákvarðanataka – Forgangsröðun verkefna – Víðsýni –Lóðsun hagsmunaaðila – Leiðsögn – Endurgjöf – Virk hlustun – Greinandihugsun – Gagnrýnin hugsun – Menningarleg næmni – Inngilding – Þjálfun –Árangursmat – Frumkvæði – Hópefli – Framtíðarsýn – Heilindi.
Aðrir færniþættir eru:Tímastjórnun – Forgangsröðun verkefna – Seigla – Víðsýni – Læra hratt –Lausn andamála – Þjónusta – Gagnrýnin hugsun – Ákvarðanagreining –Framtíðarsýn – Heilindi – Framsýni.
Aðrir færniþættir eru:Forgangsröðun verkefna – Víðsýni – Sjálfshvatning – Liðsheild – Virkhlustun – Tengslamyndun – Menningaleg næmni – Inngilding – Hópefli –Framsýni
Aðrir færniþættir eru:Víðsýni – Tilfinningagreind – Heilindi