Kortlagning færniþátta
Innihaldslýsing opinna námskeiða
Opin námskeið Dale Carnegie innihalda 55 færniþætti sem mætti flokka sem mjúka færni eða ,,Soft Skills”. Hér fyrir neðan drögum við fram helstu færniþætti hvers námskeiðs en rétt er að taka fram að öll námskeiðin okkar innihalda 11 grunnfærniþætti.
Þessa grunnfærniþætti má finna í öllum okkar opnu námskeiðum:
- Áreiðanleiki. Tryggir að skuldbindingum og ábyrgð sé mætt.
- Fagmennska. Sýnir hæfni, áreiðanleika og siðferðilega framkomu
- Frásagnarlist. Segir sögur sem grípa og miðla og veita innblástur til athafna.
- Jákvæðni. Viðheldur bjartsýni og veitir öðrum hvatningu og innblástur.
- Mannleg samskipti. Á áhrifarík samskipti og byggir upp tengsl við aðra.
- Raddbeiting og líkamstjáning. Hefur jákvæða raddbeitingu og líkamstjáningu sem liðkar fyrir samskiptum.
- Samkennd. Skilur og deilir tilfinningum og sjónarhornum annarra og bregst við á viðeigandi hátt.
- Sannfæringarkraftur. Hefur áhrif á viðhorf, skoðanir og hegðun með rökum og áhrifaríkum samskiptum.
- Sveigjanleiki. Aðlagar nálgun sína til að bregast við breytingum.
- Tjáskipti. Kemur upplýsingum, hugmyndum og tilfinningum frá sér á skilvirkan hátt.
- Útgeislun. Hefur sjarma og aðdráttarafl sem laðar aðra að og ýtir undir traust.
Dale Carnegie Námskeiðið - Skills for Success
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Endurgjöf. Gefur uppbyggilegar, tímabærar og sértækar upplýsingar um frammistöðu.
- Framtíðarsýn. Skilgreinir og orðar skýrt hvetjandi og stefnumótandi langtímamarkmið sem stýra stefnu.
- Liðsheild. Eflir samheldni og samvinnu og hvetur til stuðnings og sameiginlegrar skuldbindingar.
- Markmiðasetning. Setur sér skýr og raunhæf markmið.
- Núvitund. Er fullkomlega til staðar og tekur þátt í augnablikinu.
- Seigla. Viðheldur jákvæðu viðhorfi í krefjandi aðstæðum.
- Sjálfshvatning. Notar hvetjandi innra samtal til að viðhalda sjálfstrausti.
- Tengslamyndun. Kemur á og hlúar að jákvæðum og gefandi tengslum.
- Tilfinningagreind. Þekkir, skilur og stjórnar eigin tilfinningum og tekur tillit til tilfinninga annarra.
- Víðsýni. Er móttækileg fyrir hugmyndum, sjónarhornum og endurgjöf.
Aðrir færniþættir eru:
Kynningartækni – Sáttamiðlun – Lausn vandamála – Menningarleg næmni –
Inngilding – Frumkvæði – Hópefli – Heilindi – Framsýni.
- Tegund: Í boði staðbundið eða live online
- Lengd: 8 skipti í 4 klst. í senn eða 3 skipti í 8 klst. eða 8 skipti í 3 klst. sem live online
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, millifundir, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska og enska staðbundið. Live online á fjölmörgum tungumálum
Leiðtogafærni - Stop Doing - Start Leading
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Menningarleg næmni. Þekkir, virðir og lagar sig að fjölbreyttum menningarlegum bakgrunni.
- Sjálfshvatning. Notar hvetjandi innra samtal til að viðhalda sjálfstrausti.
- Tilfinningagreind. Þekkir, skilur og stjórnar eigin tilfinningum og tekur tillit til tilfinninga annarra.
- Liðsheild. Eflir samheldni og samvinnu og hvetur til stuðnings og sameiginlegrar skuldbindingar.
- Leiðsögn. Veitir stuðning og endurgjöf sem eykur færni, þekkingu og vöxt.
- Endurgjöf. Gefur uppbyggilegar, tímabærar og sértækar upplýsingar um frammistöðu.
- Virk hlustun. Einbeitir sér til að skilja og bregðast við skilaboðum.
- Vinnur í að þróa aðra. Býr til og skipuleggur leiðir til að auka getu einstaklings eða hóps.
- Inngilding. Skapar umhverfi þar sem allir einstaklingar njóta sín óháð bakgrunni eða sjálfsmynd.
- Heilindi. Sýnir heiðarleika og gagnsæi í gjörðum og gildum.
Aðrir færniþættir eru:
Víðsýni – Markmiðasetning – Seigla – Lóðsun hagsmunaaðila – Lausn
vandamála – Þjálfun – Árangursmat – Frumkvæði – Hópefli – Framtíðarsýn –
Framsýni.
- Tegund: Í boði staðbundið eða live online
- Lengd: 6 skipti í 3,5 klst í senn eða 3 skipti í 8 klst. eða 6 skipti í 3 klst sem live online.
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, 90 gráðu leiðtogamat, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska og enska staðbundið. Live online á fjölmörgum tungumálum
Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur - Leadership Training for Results: Unleash Talent in Others
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Verkefnastjórnun. Skipuleggur og hefur umsjón með öllum þáttum verkefna.
- Umbótahugsun. Nálgast verkefni með skapandi hugsun.
- Stefnumótun. Setur sér langtímamarkmið og gerir áætlun með því að greina aðstæður og sjá fyrir þróun.
- Ákvarðanagreining. Metur kerfisbundið valkosti og beitir aðferðum til að taka upplýstar og stefnumótandi ákvarðanir.
- Markmiðasetning. Setur sér skýr og raunhæf markmið.
- Lausn vandamála. Finnur skapandi lausnir á óvæntum vandamálum.
- Tilfinningagreind. Þekkir, skilur og stjórnar eigin tilfinningum og tekur tillit til tilfinninga annarra.
- Liðsheild. Eflir samheldni og samvinnu og hvetur til stuðnings og sameiginlegrar skuldbindingar.
- Hugarflug. Notar skapandi leiðir til að finna nýjar hugmyndir eða skapa tækifæri.
- Vinnur í að þróa aðra. Býr til og skipuleggur leiðir til að auka getu einstaklings eða hóps.
Aðrir færniþættir eru:
Tímastjórnun – Ákvarðanataka – Forgangsröðun verkefna – Víðsýni –
Lóðsun hagsmunaaðila – Leiðsögn – Endurgjöf – Virk hlustun – Greinandi
hugsun – Gagnrýnin hugsun – Menningarleg næmni – Inngilding – Þjálfun –
Árangursmat – Frumkvæði – Hópefli – Framtíðarsýn – Heilindi.
- Tegund: Í boði sem staðbundin þjálfun
- Lengd: Sjö skipti í 3,5 klst. í senn
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska
Þjálfun fyrir þjálfara - Train the Trainer
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Tilfinningagreind. Þekkir, skilur og stjórnar eigin tilfinningum og tekur tillit til tilfinninga annarra.
- Leiðsögn. Veitir stuðning og endurgjöf sem eykur færni, þekkingu og vöxt.
- Endurgjöf. Gefur uppbyggilegar, tímabærar og sértækar upplýsingar um frammistöðu.
- Virk hlustun. Einbeitir sér til að skilja og bregðast við skilaboðum.
- Kynningartækni. Kemur skilaboðum eða kynningu til áhorfenda á áhrifamikinn hátt.
- Þjálfun. Veitir leiðsögn, stuðning og endurgjöf sem hjálpar einstaklingum að vaxa.
- Tegund: Í boði sem staðbundin þjálfun
- Lengd: Tvö skipti í 3,5 klst. í senn
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska
Áhrifaríkar kynningar - High Impact Presentations
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Kynningartækni. Kemur skilaboðum eða kynningu til áhorfenda á áhrifamikinn hátt.
- Læra hratt. Lærir fljótt nýja færni og öðlast þekkingu til að fylgjast með og vera áhrifarík í kraftmiklu umhverfi.
- Sjálfshvatning. Notar hvetjandi innra samtal til að viðhalda sjálfstrausti.
- Lóðsun hagsmunaaðila. Byggir upp og viðheldur tengslum við þá sem verða fyrir áhrifum af verkefnum eða breytingum.
- Seigla. Viðheldur jákvæðu og gefandi viðhorfi í ljósi áfalla, áskorana og óvissu.
- Söluaðferðir. Notar ferli til að selja hugmyndir, vörur eða þjónustu.
- Tegund: Í boði sem staðbundin þjálfun
- Lengd: Tveir samliggjandi dagar frá 8.30 til 16.30
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off í 90 mín.
- Tungumál: Íslenska og enska staðbundið
Árangursrík sala - Winning with Relationship Selling
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Öflun sölutækifæra. Finnur og ræktar hugsanlega viðskiptavini.
- Samningaviðræður. Nær samkomulagi með því að finna sameiginlegan grundvöll.
- Söluaðferðir. Notar ferli til að selja hugmyndir, vörur eða þjónustu.
- Markmiðasetning. Setur sér skýr og raunhæf markmið.
- Sjálfshvatning. Notar hvetjandi innra samtal til að viðhalda sjálftrausti.
- Virk hlustun. Einbeitir sér til að skilja og bregðast við skilaboðum.
- Tengslamyndun. Kemur á og hlúar að jákvæðum og gefandi tengslum.
- Eftirfylgni. Fylgir hlutum eftir til að meta frammistöðu sem leiðir til umbóta.
- Greinandi hugsun. Metur og greinir upplýsingar, rök eða aðstæður á hlutlægan hátt til að taka ákvarðanir.
- Frumkvæði. Sér fyrir og tekst á við hugsanleg vandamál eða tækifæri áður en þau koma upp.
Aðrir færniþættir eru:
Tímastjórnun – Forgangsröðun verkefna – Seigla – Víðsýni – Læra hratt –
Lausn andamála – Þjónusta – Gagnrýnin hugsun – Ákvarðanagreining –
Framtíðarsýn – Heilindi – Framsýni.
- Tegund: Í boði staðbundið námskeið eða live online
- Lengd: 6 skipti í 3,5 klst. í senn eða 6 skipti í 3 klst sem live online
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska og Live online á fjölmörgum tungumálum
Þjónustuupplifun - World Class Customer Service
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Þjónusta við viðskiptavini. Aðstoðar og styður viðskiptavini með því að tryggja jákvæða upplifun af vöru eða þjónustu.
- Eftirfylgni. Fylgir hlutum eftir til að meta frammistöðu sem leiðir til umbóta.
- Menningarleg næmni. Þekkir, virðir og lagar sig að fjölbreyttum menningarlegum bakgrunni.
- Frumkvæði. Sér fyrir og tekst á við hugsanleg vandamál eða tækifæri áður en þau koma upp.
- Heilindi. Sýnir heiðarleika og gagnsæi í gjörðum og gildum.
- Tegund: Í boði sem live online þjálfun
- Lengd: Fjögur skipti í 1,5 klst. í senn
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 60 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska og enska
Næsta kynslóð leiðtoga - Next Generation of Leaders
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Kynningartækni. Kemur skilaboðum eða kynningu til áhorfenda á áhrifamikinn hátt.
- Tímastjórnun. Stýrir tíma og forgangsraðar verkefnum.
- Markmiðasetning. Setur sér skýr og raunhæf markmið.
- Seigla. Viðheldur jákvæðu og gefandi viðhorfi í ljósi áfalla, áskorana og óvissu.
- Tilfinningagreind. Þekkir, skilur og stjórnar eigin tilfinningum og tekur tillit til tilfinninga annarra.
- Endurgjöf. Gefur uppbyggilegar, tímabærar og sértækar upplýsingar um frammistöðu.
- Hugarflug. Notar skapandi leiðir til að finna nýjar hugmyndir eða skapa tækifæri.
- Framtíðarsýn. Skilgreinir og orðar skýrt hvetjandi og stefnumótandi langtímamarkmið sem stýra stefnu.
- Heilindi. Sýnir heiðarleika og gagnsæi í gjörðum og gildum.
- Núvitund. Er fullkomlega til staðar og tekur þátt í augnablikinu
Aðrir færniþættir eru:
Forgangsröðun verkefna – Víðsýni – Sjálfshvatning – Liðsheild – Virk
hlustun – Tengslamyndun – Menningaleg næmni – Inngilding – Hópefli –
Framsýni
- Tegund: Í boði staðbundið námskeið
- Lengd: 6 skipti í 3 klst. í senn
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti.
- Tungumál: Íslenska og Live online á fjölmörgum tungumálum
Öryggismenning - Behaviour Based Safety
Áherslufærniþættir þessa námskeiðs:
- Umbótahugsun. Nálgast verkefni með skapandi hugsun.
- Þjálfun. Veitir leiðsögn, stuðning og endurgjöf sem hjálpar einstaklingum að vaxa.
- Framsýni. Sér fyrir og býr sig undir framtíðarstrauma og áskoranir með því að greina núverandi aðstæður og spá fyrir um niðurstöður.
- Markmiðasetning. Setur sér skýr og raunhæf markmið.
- Seigla. Viðheldur jákvæðu og gefandi viðhorfi í ljósi áfalla, áskorana og óvissu.
- Liðsheild. Eflir samheldni og samvinnu og hvetur til stuðnings og sameiginlegrar skuldbindingar.
- Endurgjöf. Gefur uppbyggilegar, tímabærar og sértækar upplýsingar um frammistöðu.
- Virk hlustun. Einbeitir sér til að skilja og bregðast við skilaboðum.
- Frumkvæði. Sér fyrir og tekst á við hugsanleg vandamál eða tækifæri áður en þau koma upp.
- Framtíðarsýn. Skilgreinir og orðar skýrt hvetjandi og stefnumótandi langtímamarkmið sem stýra stefnu
Aðrir færniþættir eru:
Víðsýni – Tilfinningagreind – Heilindi
- Tegund: Í boði sem live online námskeið
- Lengd: 4 skipti í 2,5 klst. í senn
- Innifalið: Aðgangur að fræðslugátt, rafbækur og alþjóðlegt útskrifarskírteini. Live online kick off og eftirfylgni, 90 mín. í hvort skipti
- Tungumál: Íslenska og enska