Taktu matið og sjáðu hvar þín tækifæri liggja
Við erum öll ábyrg fyrir eigin velgengni. Framundan er ,,nýtt norm“ þar sem landsmenn þurfa að aðlagast breyttum heimi.
Svaraðu þessum 8 spurningum og sjáðu þín tækifæri. Matið er ókeypis.
Gefðu einkunn í samræmi við hve ánægð/ur þú ert með þína stöðu í hverri spurningu þar sem 10 er hæsta einkunn.
Nám og/eða starf
Hvernig er staða þín og árangur í starfi og/eða námi?
Fjármál
Hversu sátt/ur ertu við núverandi fjárhagsstöðu þína?
Samfélagsmál
Hvaða einkunn gefur þú þínu framlagi til samfélagsmála sb. umhverfismála, þátttöku í sjálfboðaliðastarfi o.s.frv.
Félagslíf
Hvernig metur þú stöðu sambanda þinna við vini, kunningja og stórfjölskyldu? Hvernig er virkni þín í félagslífi?
Nánasta fjölskylda
Hvernig er staða þín gagnvart nánustu fjölskyldu?
Einkalíf
Hvernig gengur þér að sinna þér og því sem þú gerir bara fyrir þig?
Líkamleg heilsa
Hvernig metur þú líkamlegu heilsu þína?
Andleg heilsa
Hvernig tekst þér til með jákvætt viðhorf og aðra andlega þætti í þínu fari?