Lífsmatið
Taktu matið og sjáðu hvar þín tækifæri liggja
Við erum öll ábyrg fyrir eigin velgengni. Framundan er ,,nýtt norm“ þar sem landsmenn þurfa að aðlagast breyttum heimi.
Svaraðu þessum 8 spurningum og sjáðu þín tækifæri. Matið er ókeypis.
Gefðu einkunn í samræmi við hve ánægð/ur þú ert með þína stöðu í hverri spurningu þar sem 10 er hæsta einkunn.