Kynntu þér Dale þegar þér hentar
Skoðaðu Podcastið og hvað þátttakendur hafa að segja um upplifun sína eða horfðu á upptökur af ráðstefnum okkar.
Upptökur af ráðstefnum Dale Carnegie
- 10. Vaxtarhugarfar ungs fólks Lærðu hvernig við getum hvatt börnin áfram með því að styðja við vaxtarhugarfar og hrósa fyrir viðleitni
- 09. Tjáknin í vinnunni Ráðstefna um notkun tjákna á vinnustöðum
- 08. Ný viðskiptatengsl Ör-ráðstefna um leiðir til að búa til ný viðskiptasambönd
- 07. Hugrekki og nýsköpun Samtal við Helga Rúnar Óskarsson forstjóra 66° norður
- 06. Áherslur í stjórnun og mannauðsmálum 2025 Ráðstefna í samvinnu við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi
- 05. Árangursríkir sölufundir. Hvernig höldum við enn betri sölufundi. Pála Þórisdóttir og Jón Jósafat Björnsson
- 04. Eru öryggismál samskiptamál? Hvað geta fyrirtæki gert til að styðja við öryggismenninguna. Reynir Guðjónsson, Unnur Magnúsdóttir og Pála Þórisdóttir
- 03. Vellíðan á vinnustaðnum. Hvers vegna ganga áætlanir fyrirtækja um bætta vellíðan á vinnustaðnum ekki eftir. Kristín Aldan Guðmundsdóttir, Pála Þórisdóttir, Unnur Magnúsdóttir og Jón Jósafat Björnsson
- 02. Mannlega hliðin á breytingum. Hver er mannlega hliðin á breytingum? Hvernig geta stjórnendur undirbúið sig til að takast á við hana og þannig verið til staðar í teyminu? Kristjana Milla Snorradóttir, Unnur Magnúsdóttir og Jón Jósafat Björnsson
- 01. Stjórnunarstraumar. Straumar og stefnur í ljósi nýrra gilda í samvinnu við Mannauð. Unnur Magnúsdóttir og Jón Jósafat Björnsson
Dale Carnegie podcastið
Sögur um persónulega sigra
- 009. Fullorðins | ,,Ég var sjóhrædd og til þess að sigrast á óttanum þá lærði ég köfun" | Bryndís Skarphéðinsdóttir
- 008. UNGT FÓLK | 20-25 ára | ,,Markmiðið er að vera glaður og hamingjusamur" | Daníel Arnfinnsson
- 007. Fullorðins | ,,Hvar og hvernig eignast maður vini á fullorðinsárum?" | Óskar Heiðar
- 006. Frumkvöðlar | ,,Þeir sem sýna öðrum einlægan áhuga eru eftirminninlegir" | Alma Dóra, annar stofnandi Heima.
- 005. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Ég fæ hlýju í hjartað þegar fólk treystir mér" | Kristjana Mist
- 004. UNGT FÓLK | 16-19 ára | ,,Hún bara settist hliðiná mér og við höfum verið vinkonur síðan " | Elísabet og Randí
- 003. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Lærum af mistökum okkar og rýnum þau til gagns" | Linda Sofia
- 002. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,10x meiri eldmóður" | Aletta Sif
- 001. Rebekka Rún, Dale Carnegie þjálfari - Ungir leiðtogar



























