Live Online fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku
Live Online fjarþjálfun hefur sannarlega slegið í gegn undanfarna mánuði. Sérmenntaðir þjálfarar og tæknimaður eru á öllum námskeiðum. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og vinnur í hópum. Sérhannað fjarþjálfunar umhverfi gerir þér kleypt að ná hámarks árangri. Það er einfalt að taka þátt. Þú skráir þig og við sendum þér tölupóst með leiðbeiningum.
90.000 þátttakendur á ári mæla með Live Online
- Virk þátttaka þar sem þú getur spurt spurninga og unnið í hópum
- Einn sérmenntaður þjálfari og annar Digital Producer á öllum námskeiðum
- Sérhannað fjarþjálfunarumhverfi í samvinnu við Webex / Cisco
- Tækniaðstoð í öllum tímum á öllum námskeiðum
- Þaulreyndar þjálfunaraðferðir og kennsluefni
LIVE ONLINE námskeið
Sérsniðin Live Online þjálfunn fyrir hópinn þinn
Það er um 10 ár síðan Dale Carnegie byrjaði að þróa Live Online námskeið. Í daga útskrifast um 10.000 manns árlega. Ef þú ert með hóp sem er 10 eða fleiri getum við sett saman sérsniðna þjálfun. Við bjóðum efni tengt leiðtogahæfni, sölu, þjónustu, kynningum eða til að auka eldmóðinn.
Hafðu sambandVertu áskrifandi af Carnegie Cloud
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og þess vegna getum við boðið gríðarlegt úrval af vinnustofum og námskeiðum á ensku. Mörg fyriræki velja þann kost að bjóða starfsfólki sínu áskrift af þjálfun okkar. Í boði eru tugir námskeið og auðvitað er allt Live Online. Talaðu við ráðgjafa okkar og fáðu kynningu.
Hafðu samband