4 leiðir til að stuðla að jákvæðri fyrirtækjamenningu á óvissutímum

Kynning fyrir stjórnendur og mannauðsfólk

Aðstæður síðustu mánuði hafa skapað nýjar áskoranir fyrir starfsfólk. Dale Carnegie hefur safnað áhugaverðri tölfræði sem varpar ljósi á stöðu fólks á vinnumarkaði. Hvað þarf að gera til að styrkja fyrirtækjamenninguna? Hvaða áhrifaþættir skapa seiglu og tryggja að við komum sterk til baka? Hverju þurfa stjórnendur að vera vakandi fyrir næstu vikur og mánuði?

Við bjóðum stjórnendum og mannauðsfólki að fá kynningu á þessum niðurstöðum og þeim leiðum sem við leggjum til að auka árangur starfsmanna. Kynningin tekur 60-90 mínútur með umræðum.

Pantaðu kynninguna

Þú getur fengið kynninguna live online eða í eigin persónu.

    Hvernig viltu fá kynninguna:
    :