Í samvinnu við Starfsmenntasjóð FÍA
Með því að auka sjálfstraust og færni í samskiptum við aðra munt þú auka áhrif þín á umhverfið enn frekar. Þú verður meira sannfærandi í tjáskiptum og átt auðveldara með að takast á við breytingar, stjórna streitu og hafa hvetjandi áhrif á aðra. Dale Carnegie námskeiðið hjálpar þér að verða snillingur í mannlegum samskiptum. Það mun gera þér kleift að njóta þín betur í margskonar aðstæðum og uppgötva hvernig á að mynda nánari og meira gefandi sambönd.
Ráðgjafar Dale Carnegie veita nánari upplýsingar í síma 555 7080 eða upplysingar@dale.is
Hvenær: 12., 13. og 14 febrúar 2025
Skipulag: Námskeiðið er þrjá virka daga í röð frá kl. 8:30 til 16:30
Námseiningar: Námið gefur 2,8 alþjóðlegar endurmenntunareiningar (Continuing Education Unit – CEU)
Innifalið: Aðgangur að fræðslukerfin eVolve, Gullna reglubókin, 30 daga áskrift að Storytel þar sem má finna bækurnar Vinsældir og áhrif og Lífsgleði njóttu eftir Dale Carnegie. Útskriftarskírteini frá Dale Carnegie & Associates. Persónulegur aðgangur að þjálfara meðan á námskeiðinu stendur.
Aðrar upplýsingar: Námskeiðið er niðurgreitt af stórum hluta af Starfsmenntasjóði FÍA og unnið í samvinnu við sjóðinn. Ef þátttakendur missa úr tíma geta þeir tekið upp tíma á öðrum námskeiðum Dale Carnegie.