icon Live Online

Vinna í breyttu umhverfi

Óvissa og breytingar geta tekið toll af heilsu okkar. Nýjar áskoranir auka álagið og geta dregið úr afköstum. Streitan er lúmsk og getur læðst aftan að okkur. Þegar við skiljum ástæðurnar og upprunann eigum við auðveldara með að bregðst við og stuðlað að árangri og vellíðan.

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðana. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að taka við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

  Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
  Þátttakandi:
  Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
  Greiðandi er annar en þátttakandi
  28. apríl 2025
  Verð:
  29900 kr
  Fyrirkomulag:
  Eitt skipti í 3 klst. Vinnustofan er aðeins í boði fyrir hópa 8 manns eða fleiri.
  Kl:
  09:00 - 12:00