Fókus & friður – kvennanámskeið
Byrjum daginn á léttu jógaflæði til að mýkja líkamann og opna hugann. Síðan stillum við fókusinn með því að vinna í markmiðasetningu fyrir árið 2026 og skoðum mikilvægustu gildin. Endum námskeiðið á jóga nidra slökun og höldum inn í nýtt ár með skýran fókus og ró í kroppnum. Innifalið í námskeiðinu eru léttar veitingar.
17. janúar 2026
Verð:
25.000 kr
Staðsetning:
Ármúla 11, Reykjavik
Ármúla 11, Reykjavik
Fyrirkomulag:
Eitt skipti í 4 klst
Eitt skipti í 4 klst
Kl:
10:00 - 15:00
10:00 - 15:00