icon Einstök námskeið

Fókus & friður – kvennanámskeið

Byrjum daginn á léttu jógaflæði til að mýkja líkamann og opna hugann. Síðan stillum við fókusinn með því að vinna í markmiðasetningu fyrir árið 2026 og skoðum mikilvægustu gildin. Endum námskeiðið á jóga nidra slökun og höldum inn í nýtt ár með skýran fókus og ró í kroppnum. Innifalið í námskeiðinu eru léttar veitingar.

    Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
    Þátttakandi:
    Veldu greiðslumáta:
    Greiðandi er annar en þátttakandi
    Greiðandi:
    Hér fyrir neðan getur sent upplýsingar um barnið til þjálfara námskeiðsins um sérþarfir þess eða annað sem þjálfarinn ætti að vita:
    Hér getur þú skrifað skilaboð til ráðgjafa eða þjálfara eða spurt spurninga:
    Númer og upphæð gjafakorts eða afsláttarkóði:
    17. janúar 2026
    Verð:
    25.000 kr
    Staðsetning:
    Ármúla 11, Reykjavik
    Fyrirkomulag:
    Eitt skipti í 4 klst
    Kl:
    10:00 - 15:00