Með þér til árangurs

Námskeiðin eru hönnuð á þann hátt að þau styrkja tugi hæfnisþátta sem eru mikilvægir til að ná árangri. Þú skilgreinir hvað hugtakið árangur þýðir fyrir þig og við hjálpum þér að ná þínum markmiðum. Námskeiðin nýtast bæði í lífi og starfi námskeiðin fyrir unga fólkið styrkja þau bæði í námi og auka vellíðan.

Til að skoða mögulegan ávinning námskeiðana fyrir þig eða einhvern sem þú vilt efla í kringum þig getur þó bókað samtal við ráðgjafa.

Með þér til árangurs 1
Með þér til árangurs 2
Með þér til árangurs 3
Skoða næstu námskeið: