icon Live Online

Öryggismenning

Núll slys er raunhæfur möguleiki ef okkur tekst að skapa trausta öryggismenningu. Til að það gerist þurfum við hóp af fólki sem eru talsmenn öryggismála og fá aðra í lið með sér.

Dagskrá:
13:00 – 15:30 | 6. nóvember 2024
13:00 – 15:30 | 13. nóvember 2024
13:00 – 15:30 | 20. nóvember 2024
13:00 – 15:30 | 27. nóvember 2024

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntasjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðanna. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að tala við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

    Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
    Þátttakandi:
    Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
    Greiðandi er annar en þátttakandi
    Greiðandi:
    Hér fyrir neðan getur sent upplýsingar um barnið til þjálfara námskeiðsins um sérþarfir þess eða annað sem þjálfarinn ætti að vita:
    Hér getur þú skrifað skilaboð til ráðgjafa eða þjálfara eða spurt spurninga:
    Númer og upphæð gjafakorts eða afsláttarkóði:
    6. nóvember 2024
    Verð:
    175.000 kr
    Fyrirkomulag:
    Námskeiðið fer fram á Teams og er með virkri þátttöku í rauntíma en Dale Carnegie hefur þróað online kennsluaðferðir í 15 ár. Námskeiðið er í fjögur skipti, 2,5 klst. í senn, með viku millibili. Hópar geta óskað eftir öðru fyrirkomulagi.
    Kl:
    13:00 - 15:30