icon Live Online

Lifandi fjarfundir

Dale Carnegie nefndi fjórar leiðir sem fólk notar til að meta annað fólk; hvað við segjum, hvernig við segjum það, hvað við gerum og hvernig við gerum það. Þetta á svo sannarlega við fundi eða kynningar hvort heldur sem hist er On eða off line.

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðana. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að taka við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

    Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
    Þátttakandi:
    Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
    Greiðandi er annar en þátttakandi
    21. apríl 2025
    Verð:
    14900 kr
    Fyrirkomulag:
    Eitt skipti í 60 mínútur. Í boði fyrir hópa sem eru 8 manns eða fleiri.
    Kl:
    13:00 - 14:00