icon Staðþjálfun

Dale fyrir 13-15 ára

Skráðu upplýsingar um þátttakanda hér fyrir neðan og greiðanda.
Hér finnur þú líka upplýsingar um frístundastyrki sem við hvetjum þig til að nýta.

Dagskrá:
17:00 – 20:30 | 17. september 2024
17:00 – 20:30 | 24. september 2024
17:00 – 20:30 | 1. október 2024
17:00 – 20:30 | 8. október 2024
17:00 – 20:30 | 15. október 2024
17:00 – 20:30 | 22. október 2024
17:00 – 18:00 | 19. nóvember 2024 | Endurkomutími

Ungt fólk 10 til 18 ára - Frístundastyrkir

Flest bæjarfélög bjóða upp á frístundastyrki sem hægt er að nota til að niðurgreiða námskeiðin okkar. Styrkirnir eru mismunandi og sama gildir um leiðirnar til að sækja þá. Í listanum hér fyrir neðan má sjá reglur nokkra bæjarfélaga. Algengt er að frístundastyrkir séu um 50.000 kr.

    Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
    Þátttakandi:
    Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
    Greiðandi er annar en þátttakandi
    Greiðandi:
    Hér fyrir neðan getur sent upplýsingar um barnið til þjálfara námskeiðsins um sérþarfir þess eða annað sem þjálfarinn ætti að vita:
    Hér getur þú skrifað skilaboð til ráðgjafa eða þjálfara eða spurt spurninga:
    Númer og upphæð gjafakorts eða afsláttarkóði:
    17. september 2024
    Verð:
    125.000 kr
    Staðsetning:
    Ármúli 11, Reykjavík
    Fyrirkomulag:
    7 skipti yfir 10 vikna tímabil, einu sinni í viku. 6 skipti í 3,5 klst. á þriðjudögum og fjórum vikum síðar er svo endurkomutími, sem er 1 klst.
    Kl:
    17:00 - 20:30