Þetta fjöruga og uppbyggilega námskeið er haldið á skemmtilegu útivistarsvæði hjá Hvaleyrarvatni, þar sem hægt er að fara í leiki ásamt því að vinna í efni námskeiðsins í huggulegri inniaðstöðu. Keyrt er frá Reykjavík í rútu og komið heim síðdegis. Mikilvægt er að börnin komi með nesti en nánari upplýsingar koma í tölvupósti til þátttakenda áður en námskeiðið hefst.
Dagskrá: 08:45 – 16:30 | 17. ágúst 2026 | Hvaleyravatn 08:45 – 16:30 | 18. ágúst 2026 | Hvaleyravatn 08:45 – 16:30 | 19. ágúst 2026 | Hvaleyravatn 08:45 – 16:30 | 20. ágúst 2026 | Ármúli 11 og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn.
Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála okkar neðst á síðunni og persónuverndarstefnu okkar sem byggð er á lögum nr. 90/2018