Dale fyrir 13-15 ára
Skráðu upplýsingar um þátttakanda hér fyrir neðan og greiðanda.
Hér finnur þú líka upplýsingar um frístundastyrki sem við hvetjum þig til að nýta.
Dagskrá:
17:00 – 20:30 | 21. janúar 2026
17:00 – 20:30 | 28. janúar 2026
17:00 – 20:30 | 4. febrúar 2026
17:00 – 20:30 | 11. febrúar 2026
17:00 – 20:30 | 18. febrúar 2026
17:00 – 20:30 | 25. febrúar 2026
17:00 – 18:00 | 25. mars 2026 – stuttur endurkomutími
Ungt fólk 10 til 18 ára - Frístundastyrkir
Flest bæjarfélög bjóða upp á frístundastyrki sem hægt er að nota til að niðurgreiða námskeiðin okkar. Styrkirnir eru mismunandi og sama gildir um leiðirnar til að sækja þá. Í listanum hér fyrir neðan má sjá reglur nokkra bæjarfélaga. Algengt er að frístundastyrkir séu um 50.000 kr.
21. janúar 2026
Verð:
129.000 kr
Þjálfari:
Þjálfari ekki ákveðinn
Staðsetning:
Ármúli 11, Reykjavik
Ármúli 11, Reykjavik
Fyrirkomulag:
Í sjö skipti yfir 10 vikna tímabil, einu sinni í viku. Í sex skipti í 3,5 klst. á miðvikudögum og fjórum vikum síðar er svo endurkomutími, sem er 1 klst.
Í sjö skipti yfir 10 vikna tímabil, einu sinni í viku. Í sex skipti í 3,5 klst. á miðvikudögum og fjórum vikum síðar er svo endurkomutími, sem er 1 klst.
Kl:
17:00 - 20:30
17:00 - 20:30