Ath. Biðlisti á námskeiðið. Rauði krossinn í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto býður unglingum úr Grindavík á námskeið hjá Dale Carnegie. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Þetta er gefandi og skemmtilegt námskeið sem ýtir undir frumkvæði og eflir sjálfstraust. Að hafa jákvæða sjálfsmynd og trú á sjálfan sig hefur sjaldan verið jafn mikilvægara. Á þessu námskeiði lærum við að þekkja okkur sjálf betur, setja okkur markmið og þjálfum færni sem gerir okkur kleift að ná þeim.
Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála okkar neðst á síðunni og persónuverndarstefnu okkar sem byggð er á lögum nr. 90/2018