icon Staðþjálfun

Dale fyrir 12 til 13 ára frá Grindavík

Rauði krossinn í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto býður unglingum úr Grindavík á námskeið hjá Dale Carnegie. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Þetta er gefandi og skemmtilegt námskeið sem ýtir undir frumkvæði og eflir sjálfstraust. Að hafa jákvæða sjálfsmynd og trú á sjálfan sig hefur sjaldan verið jafn mikilvægara. Á þessu námskeiði lærum við að þekkja okkur sjálf betur, setja okkur markmið og þjálfum færni sem gerir okkur kleift að ná þeim.

  Upplýsingar um þátttakanda og forráðamann
  Þátttakandi:
  Forráðamaður / foreldri:
  Hér fyrir neðan getur sent upplýsingar um barnið til þjálfara námskeiðsins um sérþarfir þess eða annað sem þjálfarinn ætti að vita.
  6. ágúst 2024
  Verð:
  Ókeypis
  Staðsetning:
  Ármúli 11, 3. hæð, Reykjavik
  Fyrirkomulag:
  Staðbundið námskeið í 5 daga, 4 klst. á dag. Frá þriðjudegi til laugardags.
  Kl:
  12:00 - 16:00