icon Staðþjálfun

Dale á milli starfa

Ef þú ert á skrá hjá VMST og hefur ekki nýtt þér námsstyrk á þessu ári getur þú trúlega fengið 75% styrk fyrir þessu námskeiði eða allt að 60.000 kr. Námskeiðið kostar í heildina 80.000 kr. Þær 20.000 kr. sem eftir eru gætir þú svo líklega fengið niðurgreiddar hjá stéttarfélaginu þínu.

Skráðu þig á námskeiðið hér neðar á síðunni og settu í skilaboða reitinn upplýsingar um hvort þú hafir nú þegar fengið styrk eða hvort umsóknin þín sé í ferli. Þannig höldum við sætinu þínu fráteknu.

Dagskrá:
13:00 – 15:30 | 6. október 2021
13:00 – 15:30 | 13. október 2021
13:00 – 15:30 | 20. október 2021
13:00 – 15:30 | 27. október 2021
13:00 – 15:30 | 3. nóvember 2021
13:00 – 15:30 | 10. nóvember 2021

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðana. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að taka við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

Umsókn til VMST

  Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
  Þátttakandi:
  Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
  Greiðandi er annar en þátttakandi

  6. október 2021
  Verð:
  80.000 kr
  Staðsetning:
  Armuli 11, 108 Reykjavik
  Fyrirkomulag:
  Staðbundin þjálfun í 6 skipti í 2.5 tíma í senn.
  Kl:
  13:00 - 15:30