Dale Carnegie veit að sölumennska snýst um fólk. Námskeiðið Árangursrík sala leggur þess vegna höfuðáherslu á að kenna góða siði í mannlegum samskiptum og framkomu ásamt sannreyndu söluferli. Námskeiðið gerði söluteymið færara í að nálgast viðskiptavini og koma fram fyrir hönd fyrirtækisins. Teymið öðlaðist aukið sjálfstraust, sem hafði jákvæð áhrif á alla okkar starfsemi. Sölustarf okkar er áhrifaríkara en áður, þökk sé Dale Carnegie.“