Einn liður í farsælli upplýsingamiðlun er að þjálfa starfsfólk í áhrifaríkum kynningum hjá Dale Carnegie. Þar fá starfsmenn að setja sig inn í aðstæður sem eru krefjandi en um leið gefandi og lærdómsríkar. Mikil ánægja hefur skapast meðal starfsmanna bæði með efnistök og ekki síður þjalfarana. Hafa þeir sýnt afburða færni á sínu sviði og náðu að fá fram það best hjá hverjum og einum. Falleg rós í hnappagat Dale.