Dale Carnegie kvennanámskeið
- Hefst 6. október 2025
- Þjálfari: Anna Margrét Einarsdóttir
- Verð: 185.000 kr. *
* Ath. Starfsmenntasjóðir niðurgreiða námskeiðið
Námskeiðið byggir á nýjustu bók okkar sem heitir Take Command en bókin setur hugmyndafræði Dale Carnegie í nýtt og nútímanlegt samhengi við áskoranir dagsins í dag. Bókin skiptist í þrjá hluta þar sem við skoðum leiðir til að; taka stjórn á hugsunum og tilfinningum, vinna í samböndum sem skipta okkur máli og hvernig við tökum stjórn á framtíðinni. Námskeiðið hefur einnig að geyma verkfæri úr öðrum námskeiðum sem nýtast konum til að láta til sín taka.
- Hafðu trú á þér og skapaðu þér tækifæri
- Vertu ákveðin og jákvæð í samskiptum
- Segðu skoðun þína og láttu rödd þína heyrast
- Fáðu yfirsýn með minni streitu og jákvæðu viðhorfi
- Vertu hugrökk fyrirmynd og hafðu áhrif
Ráðgjafar Dale Carnegie veita nánari upplýsingar í síma 555 7080 eða upplysingar@dale.is
Hvenær: Hefst 6. október 2025
Timi: 16.00 til 20.00
Fyrirkomulag: Sex skipti, 4 klst í senn
Kick off og endurkomutími að auki
Hvar: Húsnæði Dale Carnegie í Ármúla 11, 3. hæð
Eva spjallar um áskoranir kvenna