icon Live Online

Árangursrík fjarvinnsluteymi

Heimurinn er breyttur. Fjarvinna gegnir nú lykilhlutverki í starfssemi margra fyrirtækja og stofnana. En hvernig byggjum við upp sterk fjarvinnslu teymi? Þessi þjálfun kennir þér að auka samvinnu og byggja upp traust sem er grunnurinn af árangursríkum teymum.

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntasjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðanna. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að tala við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

Error: Contact form not found.

27. apríl 2025
Verð:
49900 kr
Fyrirkomulag:
Í boði fyrir hópa sem eru 8 manns eða fleiri.
Kl:
13:00 - 16:00