Starfsmenntasjóðir og stéttarfélög niðurgreiða þetta námskeið fyrir félagsmenn oft um verulegar fjárhæðir. Margir atvinnurekendur greiða einnig fyrir námskeið starfsmanna að hluta eða öllu leyti. Skráðu þig og kannaðu síðan þína stöðu.
Dagskrá: 09:00 – 10:30 | 25. febrúar 2025 | Upplýsingafundur á Teams. 09:00 – 12:00 | 4. mars 2025 09:00 – 12:00 | 11. mars 2025 09:00 – 12:00 | 18. mars 2025 09:00 – 12:00 | 25. febrúar 2025 09:00 – 12:00 | 1. apríl 2025 09:00 – 12:00 | 15. apríl 2025 09:00 – 10:30 | 6. maí 2025 | Endurkomutími á Teams.
Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntasjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðanna. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að tala við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.
Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að framgangi háskólamenntaðra félagsmanna þeirra aðildafélaga BHM sem eiga aðild að setrinu og framþróun stofnana með markvissri starfsþróun. Styrkar upphæð fer eftir því hvað viðkomandi á mikið inni hjá sjóðnum. Styrkir eru allt frá 120.000 kr til 425.000 kr. Fer eftir í hvaða sjóð viðkomandi er að greiða í. Upplýsingar um styrki til einstaklinga eru veittar í þjónustuveri BHM, Borgartúni 6 í Reykjavík (3. hæð). Netfang: sjodir@bhm.is, sími: 595 5100.
Nær öll aðildarfélög BSRB eiga aðild að Styrktarsjóði BSRB, sem er rekinn algjörlega sjálfstætt og ekki tengdur rekstri BSRB. (mörg stéttarfélög innan bsrb öll með mismunandi styrki)
Hámarksstyrkur á ári er 130.000 kr. fyrir almennt nám og lífsleikninámskeið samanlagt ef félagsmaður á full réttindi í sjóðnum.
Veittir eru styrkir að hámarki 100.000 krónur á hvern félagsmann á hverjum 12 mánuðum. Aldrei er veittur hærri styrkur en sem nemur 80% af útlögðum kostnaði félagsmanns.
Styrkir til starfsmennta eru að hámarki 500.000 krónur eða allt að 85% af heildarnámskostnaði.
Að jafnaði styrkir IÐAN 50% af kostnaði við fræðsluaðila vegna kennslu. Áskilinn er réttur til lægra hlutfalls styrks ef reikningur fræðsluaðila þykir óeðlilega hár í samanburði við kostnað hjá sambærilegum fræðsluaðilum eða ef verkefnin eru ekki eingöngu bein fræðsla eða þjálfun. Ekki er veittur styrkur vegna ferðakostnaðar, salarleigu eða veitinga. Virðisaukaskattur fræðsluaðila, þar sem hann er reiknaður, er undanskilinn í útreikningum.
Rétt til aðildar að Kennarasambandinu eiga allir sem starfa við kennslu, stjórnun eða ráðgjöf í skólum eða vinna við stofnanir og fyrirtæki sem sinna eða tengjast kennslu og fræðslumálum. Styrkir fyrir námskeið eru mismunandi innan félagsins, fer eftir í hvaða hvort viðkomandi tilheyr grunnskóla, leikskóla, framhaldsskóla eða tónlistarskóla.
KJÖLUR stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er aðildarfélag BSRB.Á 24 mánaða tímabili getur félagsmaður fengið styrk samtals úr sjóðnum að hámarki 140.000 / 170.000 kr.
Greitt er að hámarki kr. 100.000.- á ári
Landsmennt er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni. Aðildarfélögin eru 16 og er þar um að ræða stéttarfélög innan Starfsgreinasambands Íslands. Landsmennt, Ríkismennt, Sjómennt og Sveitamennt styrkja námskeiðið Dale á milli starfa 100%. Greitt er að hámarki kr. 130.000.- á ári
Póstmannafélag Íslands er stéttarfélag starfsmanna Íslandspósts og aðildarfélag BSRB.Nám/námskeið sem ekki skerðir tekjur - 120.000kr. 80% af útlögðum kostnaði.
RAFMENNT er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Greitt er að hámarki kr. 140.000.- á ári
Hámarksstyrkur er 80% af námsskeiðskostnaði þó hámarki 150.000 kr. í hverju einstöku námi.
Markmið Menntunarsjóðs SSF er að efla félagsmenn í starfi og gera þá að verðmætari starfsmönnum. Hámarksstyrkur á misseri er 80% af námskeiðsgjöldum, aldrei hærri en kr. 175.000.
Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og starfar skamkvæmt samkomulagi Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við Sjómannasamband Íslands. Greitt er að hámarki kr. 130.000.- á ári
Sveitamennt SGS og LN er starfsmenntunarsjóður starfsmanna sveitarfélaga á landsbyggðinni innan aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands. Greitt er að hámarki kr. 130.000.- á ári
Starfsafl – starfsmennt Samtaka Atvinnulífsins, Hámarksgreiðsla er að hámarki kr. 130.000,- á ári.
Félagsmenn VR og annarra aðildarfélaga innan LÍV geta sótt um styrki vegna starfstengdra námskeiða og náms, tómstundanáms og ferðakostnaðar vegna starfstengds náms/ námskeiða og ráðstefna samkvæmt reglum sjóðsins. Greitt er að hámarki kr. 130.000.- á ári
Greitt er að hámarki kr. 110.000.- á ári
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu varð til við sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu Greitt er að hámarki 150.000 kr.
Greitt er að hámarki kr. 130.000.- á ári
Sjóðfélagar öðlast rétt til hámarksstyrks eftir fimm ára sjóðsaðild og hlutfallslega fram að þeim tíma. Hámarksstyrkur er kr. 120.000. Réttur til styrks eykst um kr. 24.000 á ári. Hámarksréttindi eru 240.000 kr. og hækka ekki umfram það.
Veittur er styrkur fyrir 90% af námi / starfstengdu námskeiðsgjaldi/ ráðstefnugjaldi að hámarki 130.000 kr. á ári.
Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála okkar neðst á síðunni og persónuverndarstefnu okkar sem byggð er á lögum nr. 90/2018