Tímastjórnun og skipulag

Time Management

Live Online – fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku

Á þessu námskeiði lærum við fimm þaulreyndar tímastjórnunaraðferðir. Forgangsröðun og flokkun verkefna kemur okkur langt en við þurfum líka að vita hvernig við eyðum tíma okkar. Við þurfum að koma auga á tímaþjófa og líka að vinna bug á frestunaráráttu. Að koma hlutum í verk eykur ekki aðeins virði okkar sem starfsmanns heldur veitir það manni lífsfyllingu.

Skoða dagsetningar og staðsetningar
 
Person standing next to flag

Fyrir hverja

Stjórnendur, sérfræðinga, námsmenn og alla aðra sem vilja auka afköst sín og verða verðmætari starfskraftur. Hentar sérstaklega vel fyrri þá sem vinna í fjarvinnu heima.

Open book

Það sem við förum yfir

  • Forgangsröðun verkefna
  • Nokkrar þaulreyndar aðferðir við tímastjórnun
  • Aðferðir til að vinna bug á frestunaráráttu
  • Tímamæling verkefna
  • Yfirstíga hindranir í tímastjórnun
  • Áætlun og skipulag verkefna
Open book

Skipulag

Live Online fjarþjálfun með virkri þátttöku. Einu sinni í 60 mínútur.

Hagnýtar upplýsingar

Hvernig virkar Live Online?

Þú velur dagsetningur sem þér hentar og skráir þig. Áður en námskeiðið hefst sendum við þér slóð sem þú smellir á og þá opnast þjálfunarumhverfið.
Á okkar námskeiðum eru alltaf tveir þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður, þér til aðstoðar allan tímann. Á nokkrum mínútum kennum við þér á kerfið og eftir það tekur þú virkan þátt. Einfalt, skemmtilegt og árangursríkt.

Person standing next to flag

Verð

14.900*
*Kynningarverð. Ath. Starfsmenntasjóðir styrkja námskeiðin allt að 100%. Talaðu við þitt stéttarfélag.

10.000 Live Online þátttakendur á ári

Dale Carnegie er leiðandi fyrirtæki í Live Online fjarþjálfun í heiminum. Á hverju námskeiði er þjálfari með alþjóðleg réttindi og einnig tæknimaður (Digital Producer) sem sér um skipulag og aðstoð við þátttakendur. Skráðu þig og taktu þátt.