Hafðu áhrif á fólkið í kringum þig

Fáir fæðast með hæfileikann að flytja frábæra kynningu eða koma vel fyrir sig orði. Í heimi þar sem skilaboðum rignir yfir okkur er, hæfileikinn til að ná eyrum fólks afar mikilvægur, hvort heldur það er á fundum eða í smærri hópum.

Námskeiðið Áhrifaríkar kynningar

Hvort heldur þú ert að selja hugmyndir þína innanhúss eða til viðskiptavina eða efla liðsheildina geta áhrifaríkar kynningar haft úrslita áhrif. Þessi tveggja daga þjálfun gerir góða fyrirlesara margfalt betri.

Vertu sannfærandi

Hæfni til að kynna mál og markmið á skilvirkan og áhugaverðan hátt er lykilfærni sem allir starfsmenn ættu að búa yfir. Sterk nærvera og áhugaverð framsetning fær áheyrandann til að hlusta af athygli. 
Skoða
“Dale Carnegie Training was the catalyst that got us through some challenging times and allowed our leadership team to focus on common goals that were better understood by nearly everyone. Dale Carnegie Training changed the look and feel of our organization.”
Edward M. D’Alba, PE
President, Urban Engineering, Inc.