icon Live online

Dale á milli starfa – Live Online

Sérsniðið Dale Carnegie námskeið fyrir þá sem eru á milli starfa og í atvinnuleit. Settu eldmóð í atvinnuleitina, virkjaðu styrkleikana þína og stækkaðu tengslanetið.
Starfsmenntasjóðir og stéttarfélög niðurgreiða þetta námskeið fyrir félagsmenn oft um verulegar fjárhæðir.
Margir atvinnurekendur greiða einnig námskeið fyrir starfsmenn að hluta eða öllu leiti.
Skráðu þig og kannaðu síðan þína stöðu.

Einstaklingar - Styrkir starfsmenntasjóða

Einstaklingar sem eru í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóðum. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% námskeiðana. Réttindi hvers og eins eru mjög mismunandi þannig að best er að taka við sinn sjóð. Skoðaðu listann hér fyrir neðan og kannaðu þín réttindi. Ath. Listinn er ekki tæmandi og við höfum samninga við mun fleiri sjóði.

    Upplýsingar um þátttakanda og greiðanda
    Þátttakandi:
    Greiða með greiðslukortiFá greiðsluseðil í heimabanka
    Greiðandi er annar en þátttakandi
    30. september 2020
    Verð:
    80.000 kr
    Fyrirkomulag:
    Live Online þjálfun í 6 skipti í 2.5 tíma í senn.
    Kl:
    10:00 - 12:30